Skugginn
Hann eltir mig alltaf,
hversu hratt sem ég hleyp.
Þessi skuggalegi, svarti maður.
Í húsasundi sá ég hann fyrst,
fyrir þrjátíu mínútum síðan og
hann eltir mig enn.
Ég sný mér snöggt við
en hann er horfinn.
Núna er hann fyrir aftan mig
og alveg sama hvernig ég sný mér
alltaf er hann þar þessi svarti maður.
Þegar ég kem svo í birtuna hverfur hann.
Þetta var þá bara skugginn.
hversu hratt sem ég hleyp.
Þessi skuggalegi, svarti maður.
Í húsasundi sá ég hann fyrst,
fyrir þrjátíu mínútum síðan og
hann eltir mig enn.
Ég sný mér snöggt við
en hann er horfinn.
Núna er hann fyrir aftan mig
og alveg sama hvernig ég sný mér
alltaf er hann þar þessi svarti maður.
Þegar ég kem svo í birtuna hverfur hann.
Þetta var þá bara skugginn.
samið: haust 1997