Skugginn
Hann eltir mig alltaf,
hversu hratt sem ég hleyp.
Þessi skuggalegi, svarti maður.

Í húsasundi sá ég hann fyrst,
fyrir þrjátíu mínútum síðan og
hann eltir mig enn.

Ég sný mér snöggt við
en hann er horfinn.
Núna er hann fyrir aftan mig
og alveg sama hvernig ég sný mér
alltaf er hann þar þessi svarti maður.

Þegar ég kem svo í birtuna hverfur hann.
Þetta var þá bara skugginn.
 
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið: haust 1997


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni