Er ástin ekki dásamleg
Kinnar mínar verða rjóðar
þegar þú segir - ég elska þig.

Fiðrildi fljúga um í maga mínum
þegar þú kyssir mig.

Hjarta mitt slær ofurhratt
þegar þú heldur utan um mig.

Er ástin ekki dásamleg.

Svíf um á rósrauðu skýi og held í hönd
þína, hjúfra mig að þér.

Þú ert svo mjúkur - samt svo harður,
verndar mig.

Stjörnur himinsins skína í augum
mínum þegar ég lít á þig.

Það þarf engin orð - augnráð og snerting
segja það sem þarf.

Það þarf enga sól í okkar heimi -
þú ert sólin í hjarta mínu.

Kinnar mínar verða rjóðar
þegar ég segi - ég elska þig.  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið 6.mars 2003


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni