ég ég ÉG
Hann sér mig ekki
Horfir í gegnum mig
Ég er ekki nógu
Grönn
Sæt
Vinsæl
Nógu róleg
Skemmtileg
Og undirgefin
Hann heyrir ekki í mér
Ég er ekki nógu
Gáfuð
Skemmtileg
Fyndin
Nógu afslöppuð
Er of opin
Hann sér mig ekki
Horfir í gegnum mig
ÉG ER HÉR - SJÁÐU
Ég er kannski ekki
Sæt
Grönn
Vinsæl
Fyndin
Og undirgefin
EN ég er
Góð
Elskandi
Traustverð manneskja
Kannski er það ÉG sem er
OF GÓÐ FYRIR ÞIG !
Horfir í gegnum mig
Ég er ekki nógu
Grönn
Sæt
Vinsæl
Nógu róleg
Skemmtileg
Og undirgefin
Hann heyrir ekki í mér
Ég er ekki nógu
Gáfuð
Skemmtileg
Fyndin
Nógu afslöppuð
Er of opin
Hann sér mig ekki
Horfir í gegnum mig
ÉG ER HÉR - SJÁÐU
Ég er kannski ekki
Sæt
Grönn
Vinsæl
Fyndin
Og undirgefin
EN ég er
Góð
Elskandi
Traustverð manneskja
Kannski er það ÉG sem er
OF GÓÐ FYRIR ÞIG !
samið 13 mars 2003. Stelpur: það eru ekki alltaf strákarnir sem eru "of góðir" til að þið eigið þá skilið - stundum eruð þið bara of góðar til að þeir eigi ykkur skilið :)