Síðasti leikurinn.

Dimmrauðar sorgir
úr dauðsmanns blóði
drjúpa í nótt.
Lífið og dauðinn
leika að tafli
lengi er sótt.

Á skákborði daganna
leikfléttur lífsins
lítt höfðu gát,
en dauðinn í einsemd
leikur leikinn
og lífið er mát.  
Ásjón
1925 - ...


Ljóð eftir Ásjón

Börn
Mánablinda.
Þorri
Óminni.
Vetrarkvíði.
Í þúsund ár.
Blóðrautt sólarlag.
Vonargeisli.
Á Vogi.
Ljóðvana kyrrð.
Mánasigð.
Fegursta fjallið.
Vor í skóla.
Von í snjóhúsi.
Síðasti leikurinn.
Vorþrá
Vorhret.
Nú Hnígur sól.
Kosningaskjálfti.
Skírn.
Leit.
Lífið í hjartanu.
Niðursoðnir draumar.
Hausthveðja.
Vegurinn og ég.
Akureyri
Reykjarlundur.
Hafnarfjörður