Manstu?
Manstu ekki þá yndislegu daga?
þegar sálir okkar sameinuðust
og svo fékk ég stóran maga
og son okkar við eignuðumst.
Til fyrsta kærastans.reyna að minna hann á að sambandið okkar var einu sinni skemmtilegt!!
Manstu?