Hið eilífa upphaf.
Strætin tóm
og litlir sviptivindar þjóta.
Ég er þar, en það er þar engin nema vindurinn,
malbikið og sements byggingarnar…
Því ég er vindurinn...
sem heimkyni á í hinu eilífa dýrðar alfa og omega Guðs,
sem engan endi hefur,
og er á eilífum reit upphafsins…
Þar sem ferð mín hefst og endar,
endar og hefst í fullkomnu tímaleysi,
án þess þó að ég taki spor...
og litlir sviptivindar þjóta.
Ég er þar, en það er þar engin nema vindurinn,
malbikið og sements byggingarnar…
Því ég er vindurinn...
sem heimkyni á í hinu eilífa dýrðar alfa og omega Guðs,
sem engan endi hefur,
og er á eilífum reit upphafsins…
Þar sem ferð mín hefst og endar,
endar og hefst í fullkomnu tímaleysi,
án þess þó að ég taki spor...
Og er þetta ekki gott. 070704. Setti engla alheimsins á spilarann og sá að ég hefði stolið þessu ljóði ómeðvitað. Stórmerkilegt. Maður verður að passa sig á að vera ekki að copia það sem aðrir eiga... En það hefur birst í Mogganum. Úbs...