Sumarið '93
Þetta er sumarið '93
Sumarið er við unglingarnir héngum niðrá torgi með hanakamba í þröngu streds gallabuxunum drekkandi menntholspritt sem við keyptum í gamla Reykjarvíkurapóteki sem var þar niður frá

Þetta sumar var líf okkar ekki raunverulegt.
Við bruddum pillur
eins og okkur væri borgað fyrir það.
Veruleikinn varð að skrítnum draumi
og af svefni okkar við vildum ekki vakna.

Þetta sumar horfðum við á riddara götunnar líða hjá
eins og hermenn eftir orrustu
þetta sumar þráðum við að verða eins og þeir
verða ósigrandi hermenn líka

Þetta var sumarið er við vorum ung og óreynd
líf okkar krakkanna var öruggt, bein leið í átt að ólyfjan
þetta sumar föðmuðum við að okkur nóttina
og liðum útaf í faðmi Dauðans,
þetta var sumarið 1993.

 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Hefur birst í mogganum.


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE