

Dansar
ber - fætt
nýtur andartaks
og dásemda
Dansar fram
yfir sumar
fram á haust
Augna blikið ´*´*
varir svo
lengi að það
mætti kalla það
*-eilífðarblik-*
Og mér dettur í hug
spurning ein sem er svo:
Drottning dansar þú svona fyrir alla
eða er þetta aðeins okkar stund?
ber - fætt
nýtur andartaks
og dásemda
Dansar fram
yfir sumar
fram á haust
Augna blikið ´*´*
varir svo
lengi að það
mætti kalla það
*-eilífðarblik-*
Og mér dettur í hug
spurning ein sem er svo:
Drottning dansar þú svona fyrir alla
eða er þetta aðeins okkar stund?
Samið upphaflega á Las vegas.