Dauður líkami - flúin sál
Hjarta mínu blæðir.
Dimmrauðu sorgarblóði.
Ligg hér í baðkari.
Finn hvernig blóð mitt fyllir karið.
Loka augunum.
Finn fyrir ylvolgum vökvanum flæða.
Sál mín slítur sig lausa.
Fer með henni.
Svíf yfir máttlausum líkamanum.
Horfi á hann hverfa á kaf.
Fer út um gluggan.
Horfin.  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni