Í dagsins önnum
Ég dansa til að gleðjast yfir
deginum í dag
Á meðan ég hef gaman og lifi
syng ég skemmtilegt lag
Ég lifi til lifa, og njóta í senn
syng og spila, lofa guðs nafn
Þó svo mótbárur lífsins vaka enn
bæti ég gleðistrengjum inní mitt safn
Úr hljóðum sálarkytrum mínum
kalla ég hátt
Mig langar til að njóta dagsins
vera með guði í sátt
Nálgast óðum úr austan átt
hafgolan og hlýr andvari
Ég segi við brimið og segi dátt
með guði og mönnum ég lifi í sátt
Það segi ég hátt, til að finna mátt
Selurinn í fjörunni er kafari
deginum í dag
Á meðan ég hef gaman og lifi
syng ég skemmtilegt lag
Ég lifi til lifa, og njóta í senn
syng og spila, lofa guðs nafn
Þó svo mótbárur lífsins vaka enn
bæti ég gleðistrengjum inní mitt safn
Úr hljóðum sálarkytrum mínum
kalla ég hátt
Mig langar til að njóta dagsins
vera með guði í sátt
Nálgast óðum úr austan átt
hafgolan og hlýr andvari
Ég segi við brimið og segi dátt
með guði og mönnum ég lifi í sátt
Það segi ég hátt, til að finna mátt
Selurinn í fjörunni er kafari