Hjáguðinn Njörður
Ég vakna upp, til að lýta glaðan dag
reyni að hressa lyndið
Syng og æfi, eitthvað fallegt lag
og hlægja af þér,
þú segir svo margt fyndið
Að taka öllu með lyndinu einu
og halda jafnaðarró
fyrir þér held ég engu leynu
af þér fæ ég aldrei nóg
Mundu að dagurinn í dag er gjöf
frá guði skapara himins og jarðar
þótt ég fari á ystu nöf
margir dýrka aðra guði
þeir fara á fund Njarðar.
reyni að hressa lyndið
Syng og æfi, eitthvað fallegt lag
og hlægja af þér,
þú segir svo margt fyndið
Að taka öllu með lyndinu einu
og halda jafnaðarró
fyrir þér held ég engu leynu
af þér fæ ég aldrei nóg
Mundu að dagurinn í dag er gjöf
frá guði skapara himins og jarðar
þótt ég fari á ystu nöf
margir dýrka aðra guði
þeir fara á fund Njarðar.