Vetrakonungur er kominn
Veturkonungur er kominn og heilsar
útigangsmönnunum
Þeir frjósa í hel, en guð þá frelsar
þá frá drykkjukönnunum

Þeir hafast af í snjó og kulda
drekka á stút sinn góða drykk
Stundum í vímu þeir vitleysu muldra
heila flösku þeir drekka í rykk

Kalinn og svangur, biður um skjól
auralaus eins og fjaðralaus svanur
Kannski þeir finni sitt fagra ból
enginn þeirra er kuldanum vanur.

Stríð og friður skiptast á
vopnin eru á hendi
Castro á Kúbu með eigin augu sá
guð hann frá himninum sendi  
Hvirfilbylur
1976 - ...
Samið með það í huga, að foreldrar mínir, ásamt systur minni Dagmar
eru stödd nú þegar á Kúbu og hafa það gott í 30 stiga hita


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt