Fuglahræðan í garðinum
Stundarkorni síðar
er átti ég við þig tal
Fann ég til friðar
í ljósleitum hátíðarsal

Þú fékkst mig til að hugsa
hve dýrmætt það væri
Að hætta vera að því að slugsa
Hún sagði : Þú ert minn kæri

Þú skildir eftir op á sálu minni
þar sem vindar og lægðir lágu um
Þú sagðir mér að allt ég kynni
og að ég ætti mér stóran viskubrunn

Það var eins og við manninn mælt
er þú sagðir þessi orð
Þú hafði alla djöfla úr sálum minni kælt
Það var eins og að leggja spil á borð

Engu hafði ég að kvíða
fyrir ókomna framtíðina
Kannski ég forsíðu muni prýða
og ávarp þingmannsins hlýða
það sem Gunnar sagði um Hlíðina

Magnaður seiður örlaganorna
kom uppá pallborðið
Við því ætla ég að sporna
og ýrkja um það atómljóðið

Framtíðarhorfurnar eru góðar
ég sé það í spilunum
Eru örlaganornirnar orðnar óðar
hjá álaga miðlunum

Bjart er yfir þingmannsræðu
forseti alþingis hlustar á hans mál
Hann álýtur gagn af fuglahræðu
í garðinum þar sem ræktað er kál

 
Hvirfilbylur
1976 - ...
Ég hef svo gaman af stjórnmálum, og hvernig Þingmenn taka til máls, þeir eru allir að rökstyðja sitt mál, og nota við það alls konar aðferðir, s.s gagnrýna fyrri ræðumann svo um munar, jafnvel lengja ræðu sína langt fram yfir tímatalningu, þannig að grípa þarf frammí þingmanninn.


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt