

Kenndu mér að spinna ull
svo úr því verði peysa
Förum í námur og gröfum gull
fjármálin verðum að leysa
Förum til Tíbet og treystum á Guð
göngum á fjallatindinn
Að klýfa og streytast er mikið puð
Þar hýrist á klettasillu geitin.
svo úr því verði peysa
Förum í námur og gröfum gull
fjármálin verðum að leysa
Förum til Tíbet og treystum á Guð
göngum á fjallatindinn
Að klýfa og streytast er mikið puð
Þar hýrist á klettasillu geitin.