

Panflauta og hljómur fagur
ómar um hátiðarsal
Með þér þetta var dásamlegur dagur
njóta dagsins í ógleymanlegum dal
Laufin falla, og hitinn lækkar
Rómantískur vetrarbragur
snjórinn í hlíðunum stækkar og breikkar
Að njóta og sjá, hve himinninn er fagur
ómar um hátiðarsal
Með þér þetta var dásamlegur dagur
njóta dagsins í ógleymanlegum dal
Laufin falla, og hitinn lækkar
Rómantískur vetrarbragur
snjórinn í hlíðunum stækkar og breikkar
Að njóta og sjá, hve himinninn er fagur