Skólastofan
Ég sit einn hér,
og læri mikið,
með eitt lítið ber,
berið er með ryki.

Kennarinn segir mér,
og síðan hún sinnir þér,
því lítið ég læri
og sjáðu þetta fyrirbæri!

Ég fer inná sal og sé skrekk
með þvílíkan húmor
og geggjaðan smekk
því ekkert flúor.

Skrekkur búið,
og ég mjög lúinn,
því allt er nú grúið
og sagan að verða búin,

loksins er ég fundin ,
og á bandi er ég bundinn,
því kaldur er hann lundinn.

bandið losnar,
og skólinn frosnar,
En því miður
núna biður
hann herra yður.

Kemur herra yður,
en konu hann styður
og biður góðra ferðar.



 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín