

Dagsljós birtan skín svo skært
Í vetrarljósi sjáum við
Barnið litla sefur vært
Það finnur Guðs almáttuga frið
Fann ég í vetrarþokunni
óljósar minningar
Allt áður sem ég unni
Biskupsins siðabreytingar
Í vetrarljósi sjáum við
Barnið litla sefur vært
Það finnur Guðs almáttuga frið
Fann ég í vetrarþokunni
óljósar minningar
Allt áður sem ég unni
Biskupsins siðabreytingar
Var að koma frá Skálholti, þar sem við sungum messu í G-dúr eftir Scubert.
Það var mikill dýrðarsöngur, eins og segir í textanum : Gloria, in excellsis DEO.
Það var mikill dýrðarsöngur, eins og segir í textanum : Gloria, in excellsis DEO.