Það skiptist skin og skúrir
Hríðarbiljir koma og fara
Stormtíðindin nálgast óðfluga
Veðurfréttamennirnir svara
Hvort að viðvararnir eigi að duga

Skin og skúrir skiptast á
hagl og snjókoma
Mig verkjar kalt niður í stórutá
Vetrarkonungur vill það lofa

Úti hýrist búfénaður
á nóttu sem og degi
Á puttanum fer ferðalangur
sem ferðast á láði sem og legi
 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt