

Hríðarbiljir koma og fara
Stormtíðindin nálgast óðfluga
Veðurfréttamennirnir svara
Hvort að viðvararnir eigi að duga
Skin og skúrir skiptast á
hagl og snjókoma
Mig verkjar kalt niður í stórutá
Vetrarkonungur vill það lofa
Úti hýrist búfénaður
á nóttu sem og degi
Á puttanum fer ferðalangur
sem ferðast á láði sem og legi
Stormtíðindin nálgast óðfluga
Veðurfréttamennirnir svara
Hvort að viðvararnir eigi að duga
Skin og skúrir skiptast á
hagl og snjókoma
Mig verkjar kalt niður í stórutá
Vetrarkonungur vill það lofa
Úti hýrist búfénaður
á nóttu sem og degi
Á puttanum fer ferðalangur
sem ferðast á láði sem og legi