Undrabarnið Mozart
Það er draumur að semja fínt lag
svo lifnar í lífsins glæðum
Hrynjanda og góðan brag
Sem inniheldur draumsýn
úr kveranna fræðum
Litríka í regnbogans litum
semur hann sitt kvæði, en bíddu
Þegar upphafið byrjar, úr herbergiskitru
Mozart semur sitt andvökuljóð
Þegar kemur að enda hann hrypar niður
endirinn góðfúslega
Hann hjartað konu sinnar biður
frá sálu sinni auðmjúklega
En þegar skyggir hann heldur í bæinn
og skemmtir sér konunglega
Hittir vini sína, og spjallar um
daginn og veginn
Lifir lífinu frjálsmannlega
Ungur hann lék á fiðlu og harpsicord
og ferðaðist vítt og breitt um lönd
Margir keistarar titluðu hann Lord
þar til honum var birlað eitur
fundinn gravar reitur.
Hann var talinn undrabarn mikið
því allt lék í höndum hans
Með glaum og gaman hann fór yfir strikið
hann gerði allt með miklum glans
svo lifnar í lífsins glæðum
Hrynjanda og góðan brag
Sem inniheldur draumsýn
úr kveranna fræðum
Litríka í regnbogans litum
semur hann sitt kvæði, en bíddu
Þegar upphafið byrjar, úr herbergiskitru
Mozart semur sitt andvökuljóð
Þegar kemur að enda hann hrypar niður
endirinn góðfúslega
Hann hjartað konu sinnar biður
frá sálu sinni auðmjúklega
En þegar skyggir hann heldur í bæinn
og skemmtir sér konunglega
Hittir vini sína, og spjallar um
daginn og veginn
Lifir lífinu frjálsmannlega
Ungur hann lék á fiðlu og harpsicord
og ferðaðist vítt og breitt um lönd
Margir keistarar titluðu hann Lord
þar til honum var birlað eitur
fundinn gravar reitur.
Hann var talinn undrabarn mikið
því allt lék í höndum hans
Með glaum og gaman hann fór yfir strikið
hann gerði allt með miklum glans