Álfkonan í sauðagærum
Úti í myrkinu undir stórum steini
býr álfkonan dula
ert þú í leyni
Álfakongur hefur leitað að þér útum allt
Þú birtist ef lesin er þula
"Komdu nú, komdu nú"
Þú verður, Þú verður, þú skalt

Þegar þú sýnir þig,
kemur geisli frá stjörnunum
En þegar þú kemur,
hver verðu að passa sig
þú gætir náð góðu börnunum

Hvenær koma Jólin
þú spyrð steininn þinn
Þegar þau gefa upp gólin
Í poka þú grípur börnin fimm

Sannkallaður fengur
þú hefur náð
Uppúr steininum liðast reykur
Í uppskrift þinni þú hefur ráð

Suðan upp hún kemur bullandi
þú happasæl að vanda
Börnin smáu í poka skælandi
Þau í seiði þínu munu stranda

Þau eru hrædd og titrandi
í pokanum þínum
Þú grípur þau uppur pokanum organdi
tilbúin að setja í sérréttinum fínum

En hvaða hljóð heyrist í fjarska
þegar þú tilbúin ert með suðuna
Ætli það sé bóndinn góði
Hann frá bænum sér gufuna

Álfkonan vonda verður hrædd
hún forðar sér í hraði
Hún sauðagærum er í klædd
Öll börnin hrædd komast heim á leið
þau enda öll í baði  
Hvirfilbylur
1976 - ...
Það er Þorláksmessa og tilvalið að semja Jólakvæði um börnin sem voru óþekk að þau voru gripinn af álfkonu. Þegar líður á sönguna ákveða þau að vera góð, og þá renna tvær grímur yfir álfkonuna, og bóndinn góði frelsar þau heim í bæinn. Allt er gott sem endar vel


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt