

Að renna stoðum undir
raunveruleikan
Taka inn lyfin sín
með köldu vatnsglasi
Finna hvernig lyfið
flæðir uppí heila
og í blóðrás æðarkerfisins
Læknir í hvítum sloppi
klappar þér á bakið og segir :
"Þér batnar"
Þú fyllist vonar um betra líf
gengur heim á leið og
varpar öndinni léttar
raunveruleikan
Taka inn lyfin sín
með köldu vatnsglasi
Finna hvernig lyfið
flæðir uppí heila
og í blóðrás æðarkerfisins
Læknir í hvítum sloppi
klappar þér á bakið og segir :
"Þér batnar"
Þú fyllist vonar um betra líf
gengur heim á leið og
varpar öndinni léttar