Sviknu piparkökurnar
Að umorða sannleikann
til að fela þig bak við gardínur
mannorðs þíns
Þú þorir ekki að vera berorðugur
annars berst um þig óhróður
Að segjast vera eitthvað
sem maður ekki er raunverulega
Er eins og að bíta í sviknar
piparkökur.
Piparkökur með kílói af pipari
en ekki teskeið af pipar.
Þú bakar þína eigin uppskrift
að sannleikanum svo hann
komi tilbúinn heitur og ferskur
útur bakaraofni munns þíns  
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt