Laukrétt
Laukrétt
sagði kokkurinn
og setti hita undir helluna
Við matreiðum þetta
af snilld
Gestirnir koma
og segja
"Hver er kokkurinn í dag"
"Er hann kannski að syngja ítalskt lag"

Þetta bragðast vel
og gómsætur réttur
Þetta er eins og hjá Jóa Fel
Veislugestur segir :
"Ég er orðinn virkilega mettur"

Sykur, hveiti, dropar af þessu
ég set í þessa skál
"Ég verð mér ekki á í þessari messu"
Þetta mun hita þeirra köldu sál

Steikarpönnur hanga
yfir eldavélinni góðu
Þessi uppskrift ætlar að ganga
"Ég sé ekkert fyrir móðu"

Nú set ég þeytarann á fullu
þar til rjóminn verður tilbúinn
"Ætli nokkur kannist við þessa rullu"
Hross, lamb , hænsn og kálfurinn

Þessi dýr er úrvals steikar réttir
gómsætir og braðmiklir
Hvað er það sem kínverja elda :
Eru það kettir
"Ætli þeir séu saðsamir"


 
Hvirfilbylur
1976 - ...


Ljóð eftir Hvirfilbyl

Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Spádómur örlagakvenna
Vetrakonungur er kominn
Stundin er runnin upp
Fuglahræðan í garðinum
Kardinálarnir eru fróðir
Geitin á klettasillu
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Málpípa
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Draumaheimur
Biskupsins ávarp
Það skiptist skin og skúrir
Á rökstólum
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Framtíðarstarfið
Draumalandið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt