Amfetamín
Aftanroði, röðuls skin á sjávarfleti.
Djöfulinn og ég við styðjum leti
Ég ligg og sé hann í huga mér þar sem ég er í mínu fleti.

Drýslar á mér nærast
Dauðinn nær er að færast
Allt farið sem mér áður var kærast

Seint ætla ég að læra
Samviskan farin að láta á sér kræla
Fíknina ég verð að næra

Amfetamín
Ljúfa ramma ástin mín
Ég loka augum mínum og sé kílóa sín.

En nú ertu farin, ekki lengur hér
Og enginn mína þrungnu sorg sér
Einn og þungur ég götur fer.

Amfetamín
Ljúfa elskan mín
Í hyllingum ég sá öll kílóin fín

Þau hurfu upp í skýin
og ljós varð öll lygin
og nú reyni ég að forðast dýin

og reka frá mér djöfulinn
fara ekki í fangelsi aftur inn
og segja við Guð: Að eilífu þinn.

Hætta styðja léti
rífa mig upp úr mínu fleti
ég held að ég „strákurinn“ það geti.
 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Þetta lýsir minni fyrrverandi hjákonu. Sem var harðari og kröfuharðari en flestar sem maður getur sér fundið. Þó var hún þeim kvenmönnum betri er ég kynntist á margann hátt. En menn verða að þroskast og hætta að leika sér. Ég aðlagaði Íslenskuna að kvæðinu. Og þá er um að ræða afþvíbara reglu eins og einn Íslensku kennari sagði mér af þegar ég spurði hann um einhverja regluna í íslenskri málfræði. Hann kallaði sumar reglur afþvíbara reglur og þá get ég alveg eins búið til afþvíbara reglu. Þeir eru ekkert yfir mig hafnir sem að gera slíkar reglur.



Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE