Hringekja Síbrotamannsins

Kominn á letigarðinn
enn eina ferðina
hristir haus og glottir
framan í strákana
sjáið hver er mættur.

Tendrað í feitum sterti inn í klefa, úti er komið rökkur.
Velkominn „heim“ þú ungi.
Vonandi líður þessi vist fljótt og vel.
sagðar eru fornar frægðarsögur
um tíma sem voru kannski aldrei til
nema í huga sögumannsins.

Ár Guttans líða misjafnlega, sæmilega og illa.
Og einn dag hann fær að arka útum garðshliðið upp á veg.
Hann er með 1450 kr. í vasanum.
Og í huga sér hann segir:
Hingað kem ég aldrei aftur.

En einn daginn á letigarðinn kemur þangað eldri maður...
Enn eina ferðina.
Hann hristir haus og glottir, tannlausu glotti,
framan í kallana og segir:
Sjáið, já, sjáið hvur er mættur og er kominn til að vera.  
Örn Úlriksson
1976 - ...
Ég segi hvur! Og þá vegna þess að hverir gjósa... Hver var það? Strókur erða geysir? Nei, það var hvur og hann gýs ekki.


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE