Fallega veröld.
Fallega veröld nú kem ég til þín
Eftir að hafa verið villtur
Þú er falleg hrein sem hvítt lín
Þér við hlið ég verð stilltur.
Sýn mín skýr, ég er upp fullur og hýr
og ég geng inn í Paradísargarða
þar er viskan býr
Verð þar í skjóli frá heiminum harða.
Mærð mín á í sálinni heima
rís upp líkt og skínandi hjól
og ég stikla um á milli framandi heima, um himingeima.
Get allt jafnvel klætt mig í kjól…
Eftir að hafa verið villtur
Þú er falleg hrein sem hvítt lín
Þér við hlið ég verð stilltur.
Sýn mín skýr, ég er upp fullur og hýr
og ég geng inn í Paradísargarða
þar er viskan býr
Verð þar í skjóli frá heiminum harða.
Mærð mín á í sálinni heima
rís upp líkt og skínandi hjól
og ég stikla um á milli framandi heima, um himingeima.
Get allt jafnvel klætt mig í kjól…
Skrifað á Dekkjaverkstæði í Reykjavík Anno Domini 2001. Inspierd by Torbergur Tordarson 12. mars „eins og ég“ 1888 - 12. nóvember 1974.
Í fyrsta erindi tala ég um að hafa verið Trylltur og eru það orð að sönnu. Ég var fullur í yfir tíju ár og skynjun mín á veröldinni fyrti mig en ég sigraði og náði að höndla áreiti hennar og er sáttur við áþján hennar í dag.
Í fyrsta erindi tala ég um að hafa verið Trylltur og eru það orð að sönnu. Ég var fullur í yfir tíju ár og skynjun mín á veröldinni fyrti mig en ég sigraði og náði að höndla áreiti hennar og er sáttur við áþján hennar í dag.