

Svo hljótt.
Skot mitt til þín er svo hljótt.
Falið inn í heimi sem enginn sér.
Sem enginn kemst til nema ég ein.
Sem enginn býr í nema ég og þú.
Falið inn í draumi sem í er við tvö.
Inn í draumi sem enginn sér nema ég, þegar ég svíf á snæhvítu skýi inn í
draumaheim - eftir dag með þér.
Skot mitt til þín er svo hljótt.
Falið inn í heimi sem enginn sér.
Sem enginn kemst til nema ég ein.
Sem enginn býr í nema ég og þú.
Falið inn í draumi sem í er við tvö.
Inn í draumi sem enginn sér nema ég, þegar ég svíf á snæhvítu skýi inn í
draumaheim - eftir dag með þér.
samið 28.júlí 2001