?
Ung stúlka stendur á ströndinni og horfir út á hafið.

Golan leikur við dökka lokka hennar.
Sjórinn gælir við bera leggi hennar.
Hún er að hugsa, hugsa um fortíðina - nútíðina - framtíðina.
Hún hugsar um ungan dreng sem gekk eitt sinn eftir ströndinni og lét öldurnar gæla við líkama sinn - vindinn gæla við hár sitt, þar til þau mætast á miðri leið,
hann og hún
stúlka og drengur  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið 21.06.1998, endurbætt 18.11.2001


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni