Við hlíðar Akrafjalls
Upp til hlíðar Akrafjalls eitt sinn ég fór
Í hjarta var þá ekki stór
Fann mér stein og settist friður
Til mín kvæði að skrifa niður
Ég horfði yfir á jökulinn
Dreymin um sinn áður en ég tók upp pennann minn
Sólin skein og friðsælt var að vera undir beru lofti
Mikið gott mér það þótti
Bar þá allt í einu konu að sót svarta í framan
Ég hrökk við og herptist saman
Hún sagði mér að hundskast af fjalli burt
Mér þóttist ég horfa framan í Gilitrutt
Ég beit þó saman, stóð upp og á skessu hastaði hart
Vegna þess að mér þótti þetta heldur svart
Hvaðan var sú trölla að koma, reið svona.
Eða var þetta kannske Skagakona!
Ég lét samt undan og hélt niður til minnar bifreiðar
Því greinilega úti minn friður var og nornirnar bálreiðar
Settist inn en hóaði þó á hana
Spurði hvað gengi á og hún stóð stíf sem trana
Ekki gat hún mér svarað skírt
Andlit hennar var sem fjall auk þess ljótt og grýtt
Svo ég tók upp minn farsíma
Er ég sá að þetta var töpuð glíma
Hringdi í fógetann
Hann sagði: Já, Örn þú ert víst kominn í fjalla bann
Ég alveg varð forunadan
já, þetta hún styður að hrekja burt góðan mann
Og nú ég hætti mér ekki lengur upp til hlíðar Akrafjalls
Án þess að vera vel vopnaður og hafa allt til alls
Ef skessa myndi koma með synina
Og slíta af mér limina
En ég mun ekki hefja stríð
Og vona að upp renni fyrir mér betri tíð
Og ég fá að vera frjáls
Uppi við hlíðar hvers Íslands fjalls.
Í hjarta var þá ekki stór
Fann mér stein og settist friður
Til mín kvæði að skrifa niður
Ég horfði yfir á jökulinn
Dreymin um sinn áður en ég tók upp pennann minn
Sólin skein og friðsælt var að vera undir beru lofti
Mikið gott mér það þótti
Bar þá allt í einu konu að sót svarta í framan
Ég hrökk við og herptist saman
Hún sagði mér að hundskast af fjalli burt
Mér þóttist ég horfa framan í Gilitrutt
Ég beit þó saman, stóð upp og á skessu hastaði hart
Vegna þess að mér þótti þetta heldur svart
Hvaðan var sú trölla að koma, reið svona.
Eða var þetta kannske Skagakona!
Ég lét samt undan og hélt niður til minnar bifreiðar
Því greinilega úti minn friður var og nornirnar bálreiðar
Settist inn en hóaði þó á hana
Spurði hvað gengi á og hún stóð stíf sem trana
Ekki gat hún mér svarað skírt
Andlit hennar var sem fjall auk þess ljótt og grýtt
Svo ég tók upp minn farsíma
Er ég sá að þetta var töpuð glíma
Hringdi í fógetann
Hann sagði: Já, Örn þú ert víst kominn í fjalla bann
Ég alveg varð forunadan
já, þetta hún styður að hrekja burt góðan mann
Og nú ég hætti mér ekki lengur upp til hlíðar Akrafjalls
Án þess að vera vel vopnaður og hafa allt til alls
Ef skessa myndi koma með synina
Og slíta af mér limina
En ég mun ekki hefja stríð
Og vona að upp renni fyrir mér betri tíð
Og ég fá að vera frjáls
Uppi við hlíðar hvers Íslands fjalls.
Uppkast gert 16 júní á meðann horft var til Akrafjalls á svölunum hjá móður minni og minningar streymdu til mín um liðinn atburð sem átti sér stað fyrir um 3ur árum. Sett svo inn á netið með lítilháttar breytingum og viðbótum. Telst ekki fullklárað. 17júní 2004.