JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Ekki varstu gamall er þú drapst
Líklegast er það ekkert skrítið
Þitt líf var víst drykkja og last
Og sjaldan þú vaknaði alsgáður snemma í bítið
Án þess að ég hafi nokkuð til þín þekkt
Þetta segi ég í allri minni spekt

Merkilegt er einnig sagt hve þín kvæði eru góð
Þykir mér þá Matthías betri
Þín kvæði eru til þess eins að tendra sígarettu glóð
Og ég tel mig miklu betri.
Þó að ég drekki ekki eins og svín
Er landið er einnig ástinn mín

Oft þú kvaðst um fegurð þess
En hjá mér er vetur lengur en sumar
En þó fá liljurnar tækifæri að vaxa í brjósti þess
Fæ ég aldrei kampavín né humar?
Drottin gaf þér góða gjöf
Sem þú tókst með þér í dauðans gröf.
 
Örn Úlriksson
1976 - ...


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE