Góða nótt
Ég ætla mér að elska þig í nótt
inn um rifuna smeygi mér, allt of mjótt
Ætla að leita þín þar til þú finnst
alveg sama hvað um mig verður minnst

Elska þig svo heitt, skal elska þig í alla nótt
höfum allt rólegt, alltog hljótt
Liggjum undir morgun og elskum heitt
frá þessum tíma skal ekkert breytt.

Þú þarft í vinnu, ég held þér fast
langar bara aðeins lengur, taka ástarkast
Þig ég fíla í botn og þú elskar mig á móti
svo góð tilfinning að hafa þig, held ég fljóti

Heyrum fuglasöng, setjumst upp og brosum
svefninn er búinn og við augun losum
Vöknum eftir hamagang næturinnar
elskumst og kyssum að lokumlitlar kinnar
 
Unnsla
1988 - ...


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík