Alltaf!
Í öllum mínum ótta
ég elska þig
Á meðan ég hrasa
hugsa ég til þín
Þegar ég er ein
leita ég til þín
Þegar ástin vaknar
veit ég að það er til þín.

Alltaf mun ég elska þig
sama hvað ég geri, eða segi
Alltaf mun ég hugsa til þín
á hverjum einasta degi
Alltaf mun ég leita til þín
á meðan ég lifi.
 
Unnsla
1988 - ...
Þetta er lítið ljóð til pabba mínz


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík