Ekki elska ástina
Þig langar til að elska, verða elskaður
en án umhugsunar fellurðu inn í sjálfan þig
Þú verður hrifinn af ástinni
Hún blindar þig og leiðir áfram, inní óvissuna

Þú lætur hana bera þig áfram, eftir straumnum
veist ekki hvað þú villt eða hvers vegna
ástin á bara að leiða þig áfram
En þú verður að ná stjórn á henni, finna fyrir ástinni

Ekki elska ástina sjálfa, heldur láttu hana hafa völd
hún mun bera þig áfram á flekum lífsins
ef þú fellur af syndirðu í land
Hún getur ekki varðveitt þig, en láttu ekki stjórnast

Reyndu að skilja ástina, láta hana bjarga þér
ekki hlaupast á brott á meðan hún er enn til staðar
ekki elska ástina
notaðu hana til að elska aðra, lifðu með þeim
 
Unnsla
1988 - ...
Í blindni verður þú oft hrifinn af einhverju sem þú veist ekki hvað er. Villt elska einhvern en ert í rauninni bara að sækjast eftir ástinni sjálfri. Ekki vera blyndur/blynd og elska ástina sjálfa, fyndu fyrir henni og elskaðu heitvin þinn...


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík