Mamma mín
Mamma bíður í öngum
iðar til og frá
er með svo rosa löngun
að stíga á fallega tá

Karlmaður gengur léttur
mamma horfir á
hún setur upp fléttur
og fer svo upp á tá

Hann horfir á hana og hlær
hún roðnar eins og rós
álítur hana fallega mær
hún tekur því sem hrós

Nú leiðast þau í burtu
og verða ástfangin
alein þau fara í sturtu
og mamma verður smjörlin

Alltaf þau eru saman
og ekkert er snúið
þau hafa það bara gaman
og er þetta kvæði nú búið
 
Unnsla
1988 - ...
Lítið ljóð um hana múttu mína:D


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík