Hringekja lífsins
Af hverju er sem lífið
snúi við mér baki?
Allt er að verða ok, og þá !
Allt fer í mask.

Langar svo oft til að gera eitthvað
eitthvað slæmt, berja mig, drepa mig?
Kannski er ekkert vit í því,
en samt ég hata mig!

Allt þarf að vera svo fjandi erfitt
allt er svo ekki til...
Stend í tívolíi, föst í hringekjunni
langar svo í rússíbanann.

Viltu hjálpa mér, ég er föst!
Viltu losa mig, ég bið þig.
Líflínan of löng, langar burt.
Af hverju örlög, hvað er það?

Ég vil bara komast burt
taktu mig til þín, gerðu það.
Ég skal krjúpa á hné.
Ég þoli bara ekki þessa hringekju.
 
Unnsla
1988 - ...
Ljóð um það hvað mér finnst enginn tilgangur í lífinu, það fer bara í endlausa hringi á meðan maður vill komast í smá rússíbana. Verð stundum sona svartsýn, en það verða allir það eikern tíman á ævinni, bara misjafnt hversu lengi...


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík