Ég veit ekkert um ást
Kvalir og pína
Þú ei sérð
Slefa og blístra
Lafandi skott og roðna
Lítil mús í holu
Þori ekki að segja
Hvernig á ég að fara að
Hvað á ég að segja
Asnalegt að segja:
“ég elska þig”
Veit það er ekki satt
Veit ég kann ei að elska
Lítil mús í holu
Kann ekki ennþá
Langar voðalega
Segja þér hluti
Lítil og skjálfa
Lítil og sár
Sé þig labba
Ég hoppa upp á tá
 
Unnsla
1988 - ...


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík