Fyrirgefðu
Ég get verið pirrandi, leiðinleg og frek
á mína vondu tíma eins og þú veist
tala um hvað allir séu pirrandi og að þú sért sekur
ég á mína flækju sem ég get ekki leyst

Villtu samt taka mig í sátt
ég er bara mannleg og geri mistök
alveg eins og þú mátt
en ekki saka mig um mína sök

Ég er svo lítil og viðkvæm sál
viltu bara elska mig og geyma
kveiktu lítið ástarbál
og hættu mig að leyna

Ég get verið ósanngjörn og ráðrík
en ég á bara mína tíma
viltu fyrirgef mér áður en ég svík
og viltu brotin saman líma
 
Unnsla
1988 - ...


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík