Lífið fellur
Hleyp á vegg, brotna niður
Gleymi öllum hugsunum
Hugsa til þín, bregst í grát
Hljóðlaust tal, milli mín og tómsins

Fer mér hægt, labba rólega
Lít til baka á vegginn
Hleyp áfram, reyni að komast burt
Veggurinn er hruninn, traustið á lífinu búið

Reyni að sofna, stari út í loftið
Reyni að gleyma öllu sem hefur gerst
Vonlaust líf, vil stökkva niður
Hleyp á vegg sem brotnar niður
 
Unnsla
1988 - ...
Mér finnst stundum eins og lífið vilji bara yfirgefa mann stundum, segir bara: nú er komið að þér að reyna, reyndu að gera betur en ég, ég er ekki til staða núna til að hjálpa þér


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík