Ástin er skuggi spegils
Ástin hatar mig
en ég hana elska
Ástin er lífið
og lífið er farið

Í spegilmynd ástarinnar
læðist um
skuggi hamingjunnar
fer hljótt um

Ástin tekur hjarta mitt
en ég píni mig áfram
Ástin stelur huga mínum
og huginn hálfa leiðina dregur

Í spegilmynd ástarinnar
ráfa um
Skuggi hamingjunnar
villigötur mig finna

Ástin tók af mér lífið
en samt áfram reyni
Ástin bar mig á villigötur
og nú þig reyni að fá...
 
Unnsla
1988 - ...
Ástarljóð... Skrifa svo mikið um tilfinningar, en það er bara ég, Tilfinningavera


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík