Líkar það
Svo skrítin tilfinning
finnst ég fæðast á ný
verð heilmynd í huga þér
ég er ímyndun þín
og líkar það vel

Þú sérð mig þeytast um
reyni við huga þinn
freista þína sál,
ég brosi og svíf um
og þér líkar það vel

Tilfinningin blossar upp
í huga þínum er ég
fæðist aftur á ný,
leikur þér að mér
og mér líkar það vel.
 
Unnsla
1988 - ...
Ljóð um það að vera ímynd einhvers í huganum, lítil hugmynd af ástmeinni


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík