Til þín
Merkingarlaus orð eru vinsæl
lofar og svíkur svo strax
seigir sæta hluti en meinar svo ekkert
segist elska en er það satt?

Eins og útsprungin rós
búin að þjóna þér
búin að lifa og njóta ástarinnar
en sest samt niður til að hugsa

Elskaði þig og þráði
þú varst mitt líf, þar til það fór
Nú lifi ég í minningunni
og elska ekki meir

Lífið á enda og rósin ein
þurrkuð, skrælnuð, visnuð
Þú vast allt sem ég átti
eintóm orð, en það er það eina
sem ég get gefið þér nú
 
Unnsla
1988 - ...
Orð frá konu til fyrrum elskhuga, en nú er hún hætt að geta elskað, dáin, farin, en getur leytað til hans með orðum


Ljóð eftir Unnslu

My feelings
I don't know why
Góða nótt
Fyrirgefðu
Ég veit ekkert um ást
L.L.L.
Ástin er skuggi spegils
Mamma mín
Líkar það
The love
Til þín
Tímamót
Alltaf!
Leiddu mig í gegnum lífið
Hugsa til þín
Lífið fellur
Ekki elska ástina
Ligg í dvala
Hringekja lífsins
Tussan í Reykjavík