Umbylting


Áður en ég sofna,

leggst meðvitundarlaus á tárvotan koldan

og svíf þangað þar sem engin sársauki er,

hugsa ég...



draumarnir voru kaldir

á meðan vorið svaf.

Ég kallaði á þig.

En heyrði aðeins dauft bergmál af svari þínu.



Víddir viskunnar eru fjölmargar.

Risastórt herbergi fullt af dyrum,

Og þar sá ég þig.

Þú varst alltaf að kalla á réttlætið,

Sem þú þóttist hafa svarið fyrir.



Á meðan ég sef.

Umbyltir þú heiminum.

 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin