Hver ertu..
í svörunum felst spurningin
og svörin eru alltaf eins
úr hjarta mínu seytlar sannleikurinn
sem varð fyrsta fórnalambið

guð gefi mer visku
til að skilja
hver ertu?
í rauninni
ertu kannski sá
sem gefur spurningunum
tilverurétt
eða ertu sjálfur spurningin

í svörunum felst spurningin
og svarið er alltaf nei
og þó?
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin