breytingar
Stundum eru dagarnir langir.
Hræddur við það óþekkta,
niður sest,
en þrái samt þessi fjarðlægu lönd.

Þá hvisla ég
að sjálfum mér,
ekkert skil ég eftir mig.
Það er ekkert sem ég get sagt,
Stoltur við sjálfan mig
Þetta byggði ég!
Þetta vann ég!
Þetta fann ég!

Þetta eru dagarnir,
Þegar stutt er í breytingar.
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin