bræður munu berjast...
sólin kastaði yfirþyrmandi skugga
yfir kalda borgina
sofandi íbúarnir dreymdu sorg
um miðjan dag

leifar af stolti
innviðin rotin
glataðar sálir

sætti sárana gaf von
á meðan það rigndi í eyðimörkinni.
Frjór jarðvegur.
Ótímabært hatur.

seinna fundust þeir
faðmandi hvorn annan
með fingurna á gikknum.
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin