nýr heimur
mér er sagt að nýi heimurinn
hafi misst áhugann.
Að hún maki krókinn
Og hann er að einangrast
En ég lit undan
Og tala um eitthvað annað.

 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin