græðgin
græðgin læsir sig inni þjófélagið
hungraðir, bíða þeir eftir sotasigi
en vertu ánægður ef þú ert ekki
einn af þeim

reiðin berst út sál þeirra
dauðin verður viska og masslif verður greindin
en vertu ánægður ef þú ert ekki
einn af þein

sorgin situr í vitund
þeirra sem verða undir lifsinns ofsa
en vertu ánægður ef þú ert ekki
einn af þeim

því það eru þeir....
það eru þeir!  
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin