spegilmyndin
ég horfi á sjálfan mig
þvert yfir hálfan heiminn
þar sem ég var alin upp
í kúgun

púðurlyktin
í þurru eyðumerkurloftinu
ertir vitund mína

krossviður samvisku minnar
morknar í sólinni
og með hverju skrefi
léttist sprengiefnið

... fórust í dag,
í sjálfsmorðsárás...
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin