Miðlarinn.
Gamli grálindi maðurinn mætir mér.

Með gust í tárvotum augunum.

Í gegnum glærhvita móðuna hann sér,

gagnsæa spegilmynd með augu í laugum.



Þar stend ég

búinn á líkama og sál.



Visnandi kuldinn kallar á sátt

milli þess sem var og er.

Tærandi sjálfstraustið

yfirbugar mig.



Var þetta virkilega ég?

Ég sem lofaði,

ég sem brást?

Eða var sagan að endurtaka sig.

 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin