Tvískilningur.
og sjá,

það varð ljós.

Ljós sem gaf af sér lif.

Líf sem gaf af sér mann.

Mann sem gat af sér guð.

Guð sem gat af sér ljós.Stoltur leit faðirinn yfir brennd börnin sín,

og rétti þeim aðra eldspítu.Um leið og ljósið slokknar,

þá mun ég dansa,

á gröf þess guðs,

sem Nitsche drap.Þegar rigningin mikla,

Hefur skolað myrkrinu, skitnum og óþveralýðnum,

niður í hin huldu ræsi eilífðarinnar.

Þá mun ég krjúpa niður,

við fætur hinns mikla,

og biðjast glottandi vægðar. 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin